John Q Myndin John Q er nú á leiðinni í bíó innan skamms, þó hef ég ekki séð hana en samt langar mig að lýsa henni hér.
Þessi mynd var gerð árið 2001 og er nú þegar búið að frumsýna hana í Bamdaríkjunum henni var leikstýrt af Nick Cassavetes(The Astronaut's Wife) og er tagline hennar:,,Give a father no options and you leave him no choice.''
í henni léku Denzel Washington(The Hurricane), Robert Duvall(Deep Impact), Anne Heche(Wag the Dog), Ray Liotta(GoodFellas), James Woods(The General's Daughter), Ethan Suplee(Mallrats), Shawn Hatosy(Outside Providence), Kimberly Elise(Bait), Daniel E. Smith, Keram Malicki-Sánchez(Cherry Falls), Heather Wahlquist(Good Advice), Eddie Griffin(Double Take), Ron Annabelle(Knockaround Guys), Obba Babatundé( That Thing You Do!), Troy Beyer(Good Advice), Darrin Brown(Loser) og Kevin Con(Looking for Richard.

Þessari mynd er lýst sem spennu drama í hæsta gæðaflokki sem fjallar um faðirin John Quincy Archibald(Denzel Washington) sem á hjartveikan son að nafni Michael William Archibald(Daniel E. Smith). Þegar hann kemst að því að tryggingarnar hans ná ekki yfir hjartaígræðslu sonar sín brjálast hann og heldur öllum spítalanum í gíslingu.

Ég spái að þessi mynd muni ekki slá í gegn hér á Íslandi en hún mun líklega ekki heldur verða illa aðsóknarverð. Denzel Washington fer vel með hlutverk umhyggjusams föður því að Denzel Washington er sjálfur margra barna faðir. En það er víst að ég mun fara á þessa mynd.

kv.
dictato