Ekki besta Quentin Tarantino saga, ekki klassik en samt áhorfandi.

Leikstjóri & Handrit : Quentin Tarantino.
Bók eftir : Elmore Leonard.

leikarar :
Bridget Fonda, Michael Keaton, Pam Grier, Robert De Niro, Robert Forster, Samuel L. Jackson.

Tegund : Glæpamynd, spennumynd
Aldurstakmark : 14 fyrir dóp, ofbeldi, nekt og blótsiði.
Lengd : 155 mín

Söguþráður :
um ráðsnjalla flugfreyju sem reynir að klóra sig út úr ógöngum eftir að hafa orðið uppvís að peningasmygli fyrir stórhættulegan vopnasala.

Mitt álit :

Þetta er fínasta kvikmynd, ekki besta Tarantino myndin. Mjög einaldur söguþráður en hún kannski alveg eins og maður var að búast við. Grófari söguþráður, ofbeldi og svoleiðis. Hún er kannski aðeins of löng, fílaði ekki alveg lengdina. En fínasta glæpamynd samt, mætti vera styttri. Leikararnir standa sig mjög vel og náttúrulega besta persónan var Louis Gara, leikinn af Robert DeNiro. Rólegur gaur, talar lítið en er með gerir það sem honum langar til að gera. Fínasta mynd, flott leikinn en aðeins og löng fyrir svona einfaldan söguþráð.

3.5 af 5

Næst er það From Dusk Till Dawn. Quentin í aðalhlutverki og handrit.