Swordfish Ég sá þessa mynd fyrir stuttu og ætla ég nú að skrifa grein um hana.
Þessi mynd var gerð árið 2001 og var leikstýrt af Domenic Sena(Gone In 60 Seconds) og tagline hennar var:,,Log on. Hack in. Go anywhere. Steal everything''.
Í henni léku John Travolta(Domestic Disturbance), Hugh Jackman(X-Men), Halle Berry(B.A.P.S.), Don Cheadle(Oceans Eleven), Vinnie Jones(Lock Stock Two Smoking Barrels), Camryn Grimes, Sam Shepard(The Pledge), Zach Grenier(Fight Club), Chic Daniel, Angelo Pagan, Marina Black, Cindy Folkerson, Jonathan Fraser, Kerry Kletter, Leo Lee,Nick Loren(Domestic Disturbance), William Mapother(In the Bedroom), Timothy Omundso.

Þessi mynd fjallar um tölvuhakkarann Stanley Jobson(Hugh Jackman) sem er fenginn til að brjótast inn á bankareikning og stela u.þ.b. 9 milljörðum fyrir Gabriel Shears(John Travolta). Stanley flækist í djúpan svikavef og kemst að því að lögreglan vaktar hann. Stanley kemst að því að þeir ætla ekki að ræna bankann rafleiðis heldur ætla þeir að ráðast inn í bankann og taka gísla. Þá hefst eltingaleikur bæði úr lofti og jörðu.

Þetta er vafalaust eitt besta verk John Travolta fyrir utan Pulp fiction. Þessi mynd inniheldur meðal annars flottustu sprengingu kvikmyndasöguinni.Ég gef henni ***/****.

John Travolta: Gabriel Shear
Hugh Jackman: Stanley Jobson
Halle Berry: Ginger
Don Cheadle: FBI Agent Roberts
Sam Shepard: Senator Reisman
Vinnie Jones: Marco
Drea de Matteo: Melissa
Rudolf Martin: Axel Torvalds
Zach Grenier: Assistant Director Joy
Camryn Grimes: Holly Jobson
Angelo Pagan: Torres
Chic Daniel: SWAT Leader
Carmen Argenziano: FBI Agent
Kirk B.R. Woller: Torvalds' Lawyer
Tim DeKay: FBI Agent

,,Gabriel Shear: Have you ever heard of Harry Houdini? Well he wasn't like today's magicians who are only interested in television ratings. He was an artist. He could make an elephant disappear in the middle of a theater filled with people, and do you know how he did that? Misdirection.
Stanley Jobson: What the fuck are you talking about?
Gabriel Shear: Misdirection. What the eyes see and the ears hear, the mind believes.