The X Files: I Want to Believe er nýjasta x-files myndinn og ég var að sjá hana í borgarbío og ég verð að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum, nýja x-files myndinn leit ágætlega út þegar maður sá þetta í trailernum enn þegar maður skellir sig á þetta þá er þetta ekki fyrir ekta aðdáenda, maður vonast alltaf eftir eitthverjum óútskýranlegum atvikum sem maður þarf virkilega að brjóta heilan til að reyna finna hvað þetta er allt um og hvað þetta er um og hver þetta var. Enn í þessari mynd er þetta bara um freaks of medical science sem x-files ætti ekki að vera fjalla um.

Enn þegar maður segir frá myndinni þá er þetta um prest sem er barnaníðingur og hann fær alskonar pshycic visions um horfna stúlku sem er fbi agent og fbi er ekki það opið um málið þessvegna snýr það sér til Mulders því hann er opin fyrir svona málum, síðan finna þau líkið af konu sem er ekki fbi agent og þetta er í miðju vatni sem er alveg rosalega frosið, og seinna í myndinni sér maður bara að þetta var ruslahaugur handa eitthverjum rússneskum læknum.

The dynamic duo Fox mulder og Scully, Þau eru flutt inn saman og hafa það rosalega gott enn the thing is hún er alltaf að reyna bjarga eitthverjum drengsstaula alla myndinna sem eyðileggur þetta týpiska x-files thingy.

Síðan er maður að búast kannski við eitthverju paranormal hlutum sem gerast ALDREI í þessari mynd eina sem maður sér eru skrítnar inplants ekkert annað.

Það sem ég hef að segja ef þið hafið gaman af myndum sem fjalla um læknisfræði og þannig laga þá skulið þið skella ykkur á þessa mynd enn aðrir skulu bara halda sig frá þessu drasli.

Ég gef þessari mynd 1 og hálfa stjörnu af 5 þeir máttu alveg eins sleppa að gera þessa mynd.