Jæja gott fólk, ég og mínir vinir ákváðum að halda hina svokölluðu CULT viku, þar sem við sýnum fáránlegar myndir. Mánudaginn var svo opnunarhátíðin og byrjaði hún á Brain Donors, frábær mynd. En í gær sáum við bara “bestu” mynd ever. Masters of the Universe.
Þar sem Dolph Lundgren fer á kostum sem He-Man (ef einhver man eftir He-Man). Í henni leika t.d. Courtney Cox og svo leikarinn sem leikur Tom Paris í Star Trek : Voyager. En þetta er bara mesta “snilld” þessi mynd og ég mæli eindregið með henni. Þetta er dæmigerð mynd eins og var þegar ég var lítill. Og svo ef þið viljið endilega gera ykkur leið og ná ykkur í Masters Of The Universe, þá mæli ég líka endalaust með því að þið náið ykkur í “óskarsverðlaunamyndina ”Riot“ sem er byggð á sannri sögu” alveg geðevik. Þanni að endilega skrifið inn hvað ykkkur fannst um “myndirnar”!!