Blade II - Söguþráðurinn Hérna í þessari grein ætla að ég birta þýtt viðtal við David Groyer, handritshöfund Blade II: Bloodhunt. Hann segir að myndin verði ekki endurgerð af fyrirrennaranum, Blade.

“Ef þér finnst T2 og Aliens vera góð framhöld, það sem þær gerðu báðar var að velta fyrri myndinni á hausinn. Þeir gerðu ekki bara þetta ‘OK, höfum geimveru aftur’. Við reyndum að gera eitthvað líkt. Allt í lagi, hvað er það sem þú býst síðast við af Blade? Það er auðvitað að hann gangi í lið með vampírunum.”

“Með þessari mynd þá fórum við í bókstaflega gagnstæða átt. Í þessari sögu munum við einnig taka fyrir bakgrunn hans. Hann hafði samið frið við sjálfan og við fórum dýrpa inní vampírugoðsögnina. Í fyrri myndinni lærðum við að þar var þessi heil undirmenning.”

"Í þessari mynd förum við lengra inní það, hvernig vampírur fá peningana sína og hvar þeir fá tungumálið sitt. Það er lítið um manneskjur í seinni myndinni. Vegna þess að vampírurnar eru núna þær sem er verið að elta, en ekki aðeins af Blade, heldur líka af The Reapers (hef ekki hugmynd um hvað það þýðir).

Blade 2: Bloodhunt ætti að koma í bíó að vestan um vorið i lok mars, 2002.