Apt Pupil <i>Leikstjóri</i>: Bryan Singer
<i>Handrit</i>: Brandon Boyce
<i>Lengd</i>: 111
<i>Ár</i>: 1998
<i>Gerð eftir</i>: Summer of Corruption: Apt Pupil úr Diffrent Seasons

<i>Aðalhlutverk</i>:
Brad Renfro - Todd Bowden
Ian McKellen - Kurt Dussander
David Schwimmer - Edward French

sbs: **½
Roger Ebert: **
Leonard Maltin: *½

——————————————-

Strákur(Brad Renfro) nokkur fattar að gamall(Ian McKellen) maður sem býr í nágreninu hans er fyrrverandi nasistaforingi úr seinni heimstyrjöld. Hann &quot;semur&quot; við gamla manninn um að hann muni segja honum frá stríðinu, þá aðalega frá útrýmingarbúðunum og í staðinn segir hann ekki frá honum.

Myndin fékk ekkert sérstaklega góða dóma hjá gagnrýnendum en mér hefur alltaf fundist hún nokkuð góð, allavegana miðað við margar Stephen King myndirnar þó hún nái ekki sömu stöðu og aðrar lvikmynir sem hafa verið gerðar eftir sögunum í Diffrent Seasons(The Shawshank Redemption, Stand By Me). En hún er góð skemmtun fyrir þá sem eru hrifnir af SK tegund af <i>real life</i> hryllingi.

Hún fékk nokkur verðlaun þrátt fyrir lélega dóma, aðalega fyrir frábæran leik Ian McKellen sem nasista foringinn.

<a href="http://www.sbs.is/king/movie/aptpupil.asp">Apt Pupil síðan á Ísl. SK síðunni</a>

Kveðja sbs