Óskarsverðlaunin heppnuðust ákaflega vel í ár og voru ákaflega skemmtileg.
Sigurvegaranir voru þessir:

Besta mynd ársins
Winner: The Departed (2006) - Graham King

Besti leikari í aðalhlutverki
Winner: Forest Whitaker for The Last King of Scotland (2006)

Besta leikkona í aðalhlutverki
Winner: Helen Mirren for The Queen (2006)

Besti aukaleikari
Winner: Alan Arkin for Little Miss Sunshine (2006)

Besta leikkona í aukahlutverki
Winner: Jennifer Hudson for Dreamgirls (2006)

Leikstjóri ársins
Winner: Martin Scorsese for The Departed (2006)

Besta frumsamda handrit
Winner: Little Miss Sunshine (2006) - Michael Arndt

Besta handrit bygt á efni úr öðrum fjölmiðli
Winner: The Departed (2006) - William Monahan

Besta myndataka
Winner: Laberinto del Fauno, El (2006) - Guillermo Navarro

Besta klipping
Winner: The Departed (2006) - Thelma Schoonmaker

Helsta afrek í listrænni stjórnun
Winner: Laberinto del Fauno, El (2006) - Eugenio Caballero, Pilar Revuelta

Besta búninga hönnun
Winner: Marie Antoinette (2006) - Milena Canonero

besta frumsamda tónlistin
Winner: Babel (2006) - Gustavo Santaolalla

Besta frumsamda lagið
Winner: An Inconvenient Truth (2006) - Melissa Etheridge(“I Need To Wake Up”)

helsta afrek í förðun
Winner: Laberinto del Fauno, El (2006) - David Martí, Montse Ribé

besta hljóð
Winner: Dreamgirls (2006) - Michael Minkler, Bob Beemer, Willie D. Burton

Helsta afrek fyrir klippingu hljóðs
Winner: Letters from Iwo Jima (2006) - Alan Robert Murray, Bub Asman

Bestu tæknibrellur
Winner: Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest (2006) - John Knoll, Hal T. Hickel, Charles

Gibson, Allen Hall
Besta teiknimyndin
Winner: Happy Feet (2006) - George Miller

Besta myndin á erlendu tungumáli
Winner: Leben der Anderen, Das (2006)(Germany)

Besta heimyldarmynd ársins
Winner: An Inconvenient Truth (2006) - Davis Guggenheim

Besta stutt-heimyldarmund
Winner: The Blood of Yingzhou District (2006) - Ruby Yang, Thomas Lennon

Besta stuttmynd ársins, animated
Winner: The Danish Poet (2006) - Torill Kove
Best Short Film, Live Action
Winner: West Bank Story (2005) - Ari Sandel


Ég var mjög ánægður með verðlaunin í ár The Departed vann óskarinn sem var mjög gott, þótt að það hefði verið rosalega gaman að sjá Little miss sunshine takann, og meistari Martin Scorcese vann loksins óskarinn! Alan Arkin sem sýndi stjöruleik í Little miss sunshine vann fyrir besta aukahlutverk, El labertino del fauno hyrti nokkur verðlaun en vann þó ekki bestu erlendu myndina sem kom mér vægast sagt mikið á óvart og svo vann Happy Feet.

Óskarinn í ár var frábær og þá er ekkert að gera nema að bíða og sjá hvað bíóárið 2007 ber í skauti sér.

Takk,takk
kv,Giz
Trúarbrögð er uppræta alls ills í heiminum…