The Holiday-Gagnrýni The Holiday
————————————————–
Helstu Leikarar:
Cameron Diaz …. Amanda
Kate Winslet …. Iris
Jude Law …. Graham
Jack Black …. Miles
Eli Wallach …. Arthur Abbott
Edward Burns …. Ethan
Rufus Sewell …. Jasper

————————————————–

Nancy Meyers: Sem leikstýrði myndinni leikstýrði seinast myndinni Something's Gotta Give (2003) með Jack Nicolson og Diana Keaton í aðalhlutverki. Þar á undan var myndin What Women Want (2000) með Mel Gibson og fyrsta mynd hennar heitir The Parent Trap. Til gamans má geta að tvíburarnir í myndinni eru nefndir eftir dætrum Nancyjar (Annie og Hallie).

Myndirnar sem Nancy hefur framleitt eru: Private Benjamin(1980), Baby Boom(1987), Father of the Bride(1991), I Love Truble(1994), Father of the Brde Part II(1995), What Women Want(200), Somthing´s Gotta Give(2003) og The Holiday(2006).

Nancy hefur samt mest skrifað handrit fyrir bíómyndir og þær myndir eru: Private Benjamin (1980), Irreconcilable Differences (1984), Protocol (1984), Baby Boom (1987), Father of the Bride (1991), Once Upon a Crime… (1992), I Love Trouble (1994), Father of the Bride Part II (1995), The Parent Trap (1998), Something's Gotta Give (2003) og The Holiday (2006).

Næsta mynd hennar er Untitled Nancy Meyers Project (2007) sem hún samdi, framleiðir og leikstýrir. Ekki er byrjað að taka upp þessa mynd svo ég hef ekki meiri upplýsingar um hana eins og er.

————————————————–

Umsögn
Ég fékk sérstaka boðsmiða frá Rás 2 í Laugarásbíó um seinustu helgi. Ég vissi ekki neitt um þessa mynd fyrir utan það að á boðsmiðanum stóða helstu leikarana og það fyrsta sem ég sá var að Jack Black léki í henni og þá vissi ég að ég yrði að sjá hana hvort sem er. Ég fór með vinkonu minni sem vissi greinilega hvernig mynd þetta væri. Ég bjóst við grínmynd en sá svo að Jude Law lét í henni og leist mér satt best að segja ekki lengur á blikuna, sérstaklega þar sem vinkonu minni langaði svona svakalega á hana. Myndin var mjög fyndinn samt, aðalega útaf Jack Black.
Ég býst við því að allar stelpur í heiminum langi að sjá hana og fínt er það, ef þið eigið kærasta sem vill ekki fara þá er þessi mynd ekki sú versta sem til er ef þeir þræta ef þú vilt að þeir drepist úr leiðindum þá horfir þú með þeim á The Mirror has Two Faces!. Ég sé ekki eftir því að hafa farið á myndina en ég mun líklega ekki horfa á hana aftur.
Stelpur=Mæli með henni
Strákar=Farið á J.B. 007, nema kærastann fari í kast.

————————————————–

Stjörnur:
Jákvætt!
Entertainment Weekly B- “ a cookie-cutter chick flick, albeit one made with some fancy butter and powdered frosting.”

The Hollywood Reporter-(Coment) “A romantic comedy with real sense of how romance feels ”

Los Angeles Times-(Coment) “ the thin veneer of fantasy cloaks … more fantasy.”

Philadelphia Inquirer 2½ stjörnur/4 “ a fizzy champagne cocktail that provides a pleasant buzz ”

TV Guide-(Coment) “The formula works”

Variety -(Coment) “ a lavishly overstuffed gift basket of a movie.”

Neikvætt-Annað
Austin Chronicle-(Coment) “ lacks any sort of spontaneity or surprise.”

Chicago Tribune 2 stars/4 “ more of a working vacation.”

The New York Times-(coment) “ allowed to go amusingly (or maddeningly) off point ”

The Village Voice-(Coment) “ a special kind of pablum ”

Ég= 7,5/10

————————————————–
Heimildir:

www.imdb.com
www.movies.cm
Ég
————————————————–
Jökull T.