The Shining Ég hef ekki tekið eftir þ´vi á minni hugatíð að það hafi verið skrifuð grein um hina frábæru mynd „The Shining“.

Shining er leikstýrð af Stanley nokkrum Kubrick. Aðalhlutverk leika Jack Nicholson, Shelley Duvall og Danny Lloyd. Jack Nicholson leikur rithöfund sem fer, ásamt fhölskyldu sinni, til að sjá um hótel einn vetur. Þegar dregur á myndina fer drengurinn(Danny, leikin af Danny Lloyd) að sjá tvær stelpur og hálfan annan helling af fossandi blóði. Jack(leikin af Jack) fer meir og meir að hallast í átt að geðveiki, og endar þannig að hann fer að sjá hluti og verður loks geðveikur. Hann kemst að því að forveri hans, vaktmaður hótelsins, hafi slátrað konu sinni og tvem stúlkum með exi. Hér hætti ég og vona að ég hafi ekki spoilað myndinni.

Ég sá þessa mynd í fyrsta skipti síðustu helgi á dvd á svona uþb 70-80 tommu, ja skjá og ekki skjá hehe.

Stjörnur Fjórar af fimm.

Frábær og frumleg mynd með stjörnu leikara og sniðugu tvisti.

Kveðja Iceberg
A