Ok ef þú hefur ekki séð hana sjáðu hana, snilld síns tíma.
Myndin er leikstýrð af Dennis Hopper og skrifuð af honum og Peter Fonda. Má benda á að myndir Dennis Hoppers frá þessum tíma voru flestar gerðar á meðan hann var sýruhaus =)
Aðalhlutverk
Peter Fonda sem wyat eða Captain America, Dennis Hopper sem Billy og Jack Nicholson sem hlaut óskarstilnefningu og verðlaun af öðrum hátíðum fyrir hlutverk sitt sem George Hanson.

Myndin fjallar um tvo menn sem keyra á mótorhjólum sínum frá Los Angeles til New Orleans til að sjá Mardi Gras. Og á leiðinni hitta þeir fultl af skrýtnu liði =)

Það sem einna best við Easy Rider er tónlistin sem er með eitt besta soundtrack úr kvikmynd.
lög úr myndinni
Born To be wild - Steppenwolf
The weight - The band
Dont bogart me - Fraternity of man
If six was nine - Jimi Hendrix
The pusher - steppenwolf
og mörg fleiri

“got a helmet” Wyat
“i got a helmet all right hahahahha” George

snilldar mynd