Að þessu sinni tóku fjórtán þátt og 3 af þeim með 10 stig eða fullt hús stiga.

Eftirtaldir tóku þátt: (* þýðir fullt hús stiga)

sofus
kursk*
gunnso
BalvinE
girlygirl
Iceberg
Marmelade
neonballroom
Kleinumamma*
Kallisto
thedoctor
THT3000
ikea
Fixiste*

Hér er svo dreifing svara.

1. Allir.
2. Allir nema Marmelade.
3. sofus, kursk, kleinumamma, thedoctor, ikea, Fixiste.
4. Allir nema THT3000.
5. Allir nema ikea.
6. Allir.
7. sofus, kursk, BaldvinE, Iceberg, kleinumamma, thedoctor, Fixiste.
8. Allir nema sofus.
9. Allir.
10. sofus, kursk, gunnso, girlygirl, neonballroom, kleinumamma thedoctor, THT3000, ikea, Fixiste.

Hér eru svo réttu svörin:

1. Í hvaða mynd eiga 40 níundu bekkingar að myrða hvort annað þar til eitt þeirra stendur uppi sem sigurvegari?.

Svar: Battle Royale eða Batoru rowaiaru á frummálinu.

2. Í hvaða kvikmynd dansar hollywoodleikari við úlfa?

Svar: Dances with Wolves. Þar var Kevin Kostner á
ferð.

3. Mynd segir frá bæ sem við fyrstu sýn lítur út fyrir að vera saklausið uppmálað. En eftir drengur einn finnur eitt stykki eyra á vappi um næsta nágrenni kemur í ljós að bærinn er ekki jafn fullkominn eins og halda mætti í fyrstu. Drengurinn sem fann eyrað lendir þá í ótrúlegri atburðarrás og kemst í kynni við ýmsa misyndismenn en þá aðallega geðsjúkling leikinn af Dennis Hopper. Hver er myndin?

Svar: Blue velvet

4. Stikkorð: Rauður. “Skrímsli”. Þorp. Einangrun. Vaktir. Í hvaða mynd koma þessi atriði fyrir?

Svar: The Village

5. Úr hvaða mynd er Þetta skjáskot?

Svar: O Brother Where Art Thou

6. Úr hvaða mynd er ÞettaÞetta skjáskot?

Svar: Saturday Night Fever

7. Spurt er um ártal: Hér komu m.a. út mynd um hóp af framhaldsskólanema sem mynda óvænt vinasambönd, mynd um krakka sem lenda í miklum ævintýrum í leit að fjársjóði og mynd þar sem aðalpersónan myrðir rúmlega 70 manns. Hvaða ár er hér spurt um?

Svar: 1985. Myndirnar í ártalinu voru: The breakfast club, The Goonies og Commando.

8. Um hvaða hlut er barist í kvikmyndinni Crouching Tiger, Hidden Dragon?

Svar: Sverð

9. Fyrir hvaða mynd var Þetta veggspjald notað?

Svar: The Others

10. Hver er tekjuhæsta kvikmynd allra tíma?
Svar: Það voru tvö rétt svo við þessu og þau eru Titanic annars vegar og Gone with the wind (þegar miðað er við gengi dollarans núna) hins vegar.

Og munið að skilafrestur triviu 27 er kl. 23:59 þann 01.10 2006.

kv Liverpool