Lady In The Water Lady In The Water
————————————————–

Paul Giamatti …. Cleveland Heep
Bryce Dallas Howard …. Story
Jeffrey Wright …. Mr. Dury
Bob Balaban …. Mr. Farber
Sarita Choudhury …. Anna Ran
Cindy Cheung …. Young Soon
M. Night Shyamalan …. Vick
Freddy Rodríguez …. Reggie

————————————————–

Manoj Nelliyattu Shyamalan, sem er leikstjóri Lady in the water, er fæddur á Indlandi en var ættleiddur til fólks í Penn Valley sem er rétt hjá Phíladelfíu. Hann var ætleiddur af 2 læknum. Hann fékk ástúð af myndatöku einungis átta ára þegar honum var gefin Sumer-8 videovél og hann dreymdi alltaf að feta í fótspor Steven Spieldberg. Fyrsta myndin hans, Praying the Angel(1992), var byggt á sögunni þegar hann fór aftur til Indlands eftir fæðingu sína.

Wide Awake(1998), sem er hans önnur mynd sem hann samdi og leikstýrði sjálfur. Myndin var tekin upp í Piladelfíu þar sem hann var alinn upp.

Þriðja myndin var The sixth sense(1999). Hún var einnig samin og leikstýrð af honum sjálfum. Þessi mynd setti hann á kortið og þótt hann væri ekki þekktur sem leikstjóri fékk hann úrvals leikara til að leika í henni.

Fjórða myndin var Stuart litli(1999). Hann leikstýrði henni ekki en hann bjó til kvikmyndahandritið fyrir myndina. Hann samdi samt ekki seinni myndina.

Fimmta myndin var Unbreakable(2000). Þessari mynd leikstýrði hann og skrifaði. Myndin skartar stjörnum eins og Bruce Willis og Samuel L. Jackson.

Sjötta myndin Signs(2002). Hann leikstýrði og skrifaði þessa einnig. Hún skartar Mel Gibson.

Sjöunda myndin The Village(2004). Leikstýrði og skrifaði þessa sem var talin ein af hans bestu myndum.
————————————————–

Ég fór á myndina í kvöld(26.8) í krinlubíó. Myndin byrjaði óskýrt og ég skildi ekki alveg söguþráðinn en svo kom þetta saman smátt og smátt. Hún var samt fljót að byrja og greip mig vel. Ótrúlega góður leikur hjá bæði húsverðinum(Paul Giamatti) og konunni í vatninu(Bryce Dallas Howard). Ég hef aldrei þolað Paul Gimatti fyrr en núna og líka Sideways sem mér fannst brillijant. Myndin hafði frábæran söguþráð sem allar myndir Manoj eiga sameiginlegt.

Söguþráðurinn er sá að konan sem býr í vatninu kemur uppá land til að verða frjáls en þarf að finna verndarann sinn til að komast í burtu því annars ráðast þessi dýr á hana sem fólk getur ekki séð. Þegar hún kemst á yfirborðið og húsvörðurinn(Paul) hjálpar henni að finna verndarann hennar.

Myndin var bæði fyndin, spennandi, ógnvekjandi og skemmtileg. Það góða við hana er það að það var ekkert ástardæmi í henni sem gerði hana en betri. Ég gef henni 3 stjörnur af 4.
————————————————–

Einkunnir
——-

Boston Globe 2½ stars
“… the director's latest and most complicated paper snowflake …”

New York Post 1 star
“… charmless, unscary, fatuous and largely incoherent …”

TV Guide 1½ stars
“… a soggy swamp of nyah-nyah-nyah-nyah-nyahing …”


Entertainment Weekly C
“… alienating and self-absorbed …”

The Onion's A.V. Club C-
“… endlessly self-reflexive …”

Comment

Variety
“… ponderous, self-indulgent bedtime tale.”

L.A. Weekly
“… carries itself with such chest-puffing pomposity …”

The Hollywood Reporter
“… lack of any genuine frights or thrills …”

New York Magazine
“… twerpy messianism …”

The Village Voice
“… rampant foolishness …”

————————————————–

Þá er þetta komið. Einkunnir og comment eru alveg rétt.

Heimildir.
www.imdb.com
www.movies.com
www.google.com
Jökull Torfason

J.T