Nokkrir hlutir sem þú vissir ábyggilega ekki um nokkrar hryllingsmyndir part 3. in bone crunching 3-D
3. hluti í þessum hrollvekjandi greinaflokki.

ALTHOUGH THIS ARTICLE CONTAINS NO SEX IT CONTAINS COARSE LANGUAGE AND FREQUENT GORY VOILENCE. NO ONE UNDER 17 WIL BE ADMITED.

UNRATED


-Orðið “fuck” kemur fram umþaðbil 580 sinnum í DEvils Rejects, en það var heimsmet þangað til heimildarmyndin F*ck kom út.

-Mia Farrow át í alvöru hrá lifur fyrir atriði í Rosemary´s Baby

-John Carpenter lék Paul kærastan hennar Annie í Halloween , en hann kom bara fram sem rödd í síma.

-Hurðinn sem beygðist í The Haunting var gúmmí hurð sem nokkrir starfsmenn ýttu til að beygja hana.

-Wes Craven hefur sagt að Scream sé á engan þátt hryllingsmynd heldur grínmynd/thriller.

-Samkvæmt Don Siegel leikstjóra Invasion of The Bodysantchers, þá tengist söguþráður myndarinar kommúnisma ekkert, hún er bara mynd um innrás geimvera.

-Í upphaflega House of 100 Corpses handritinu átti að koma í ljós að Dr.Satan var saga sem Cpt. Spaulding offjölskyldan sömu til að fá fólk til að koma til þeirra, Grandpa Hugo átti að þykkjast vera Dr.Satan en Zombie hætti við það því honum fannst hann vera svindla á áhorfendanum ef Dr. Satan kæmi ekki í myndinni.

-Við gerð The Shining lét Stanley Kubrik leikarana horfa á Eraserhead til að koma þeim í rétt skap.

-Ælan í Exorcist var í alvöru mjög þykk bauna súpa.

-Sjónvarps predikarinn Billy Graham hélt því fram að það væri alvöru djöfull í öllum filmum af Exorcist.

-C.H.U.D II Bud The chud var skrifuð sem framhald af Return of the Living Dead.

-Henri-Georges Clouzot varð nokkrum klukkutímum á undan Alfred Hitchcock að kaupa réttinn af Les Diaboliques, sem var upphaflega skáldsaga.

-Atriðið í Night of the Hunter sem sýnir prestinn á hesti í fjarlægðinni var leikið af hæðar fötluðum einstaklingi á smáhesti.

-Upphaflega átti Friday the 13th part.5 A new Beginning að enda á því að Tommy yrði nýi morðinginn í seríunni en það var hætt við það þegar framleiðendur áttuðu sig á því að aðdáendur myndana vildu fá Jason aftur.

- Tveir flaminógar,sex mörgæsir og 50 aðrir fuglar voru á frumsýningu The Birds.

-Cristopher Lee fékk ekkert borgað fyrir að leika í The Wicker Man.

-Það voru notaðir 300 lítrar af blóði í loka atriðinu í Braindead/Dead Alive.

-Kiefer Sutherland átti bara að vera í svörtum hönskum í einu atriði í Lost Boys en hann slasaði sig og þurfti að hylja gipsið á hendinni með þeim.