<b>Máfahlátur:</b>

Ég las bæði bókina og séð myndina.

<b>Bókin</b> fannst mér langdreginn en mjög vel skrifuð og margt gott úr henni sem reyndar kom ekki í myndinni. Persónurnar komu betur framm í bókinni en þær gerðu í myndinni. Ég myndi alveg ráðleggja ykkur að lesa hana ef þið hafið einga aðra…

<b>Myndin:</b> Hún er frábær…hef séð hana marg oft og fynnst hún alltaf eins góð, frekar american style en samt íslenst í henni. Mikill húmor sem mér fannst ekki eins mikið af í bókinni. Leikararnir eru frábærir sérstaklega Margrét sem er ein af fremstu kvennmannsleikurum okkar tíma. Ugla sem leikur Öggu er rísandi stjarna að mínu mati og mun verða þekkt eftir nokkur ár… Mér fannst samt mistök að hafa enskan leikara leika eitt af aðalhlutverkunum og láta lesa inná hann…það sást alveg greinilega að það var lesið inná hann og það fór svoldið í mig. <b>Myndatakan</b> Var alveg geðveik sérstaklega í byrjun. <b>Tónlistin</b>Hún var mjög góð, reyndar ekkert nýsamið en fullt af góðum þekktum lögum sem pössuðu mjög vel.

Stjörnur: * * * af * * * *

<b>A Little Trip to Heaven</b>

<b>Myndin</b>Var alveg frábær svoldið dimm en samt góð. Sumum fannst hún alls ekki góð og hún fékk ekki eins góða dóma og ég bjóst við en ég var sáttu við myndina og fannst hún mjög góð. Leikararnir voru alveg geðveikir þótt þeir væru nú ekki íslenskir. Julia Stiles er mjög góð leikona og Forest er MERGJAÐUR. <b>Tónlistin</b> Snild náttlega. Múgison bjó til hana svo það var alveg víst að hún yrði góð.
<b>Myndatakan</b>Snild. flott og góð skot.

Stjörnur * * * 1/2 Af * * * *