X-Men: Special Edition kemur út á region 1 28 nóv og á meðal aukaefna er DTS hljóð, viðtöl við leikstjóran, 150 ljósmyndir og 10 mínotur af “Deleted Scenes”.
Þetta virðist vera frekkar slöpp Special Edition útgáfa þar sem margir (þ.a.m. ég) hefðu vonast til að hún væri alveg óklippt á dvd. Nokkrum vikum áðurenn að hún kom í bío var ákveðið að stytta hana um 45 mín. niður í 88 mín. Sem sagt hún var stytt um þrjiðung.
Hún ætti að vera eins og T2: ultimate special edition með margar útgafur af sömu myndinni.