Ég veit að það er búið að skrifa um þetta áður en ég ætla samt að setja þessa grein inn.

Kvikmyndatónlist er án efa einn mikilvægasti parturinn í kvikmynd, hann getur aukið spennu jafnt sem látið dramatísk atriðið orðið dramatískari, ef rétt tekst til verðu allt magnaðra með góðri tónlist.

Mín uppáhalds tónlist er:

Silence of the Lambs : Howard Shore
The Godfather : Nino Rota
As Good As It Gets : Hans Zimmer
Rain Man : Hans Zimmer
Star Wars : John Williams
Jurassic Park : John Williams
Indiana Jones : John Williams
Superman : John Williams
Jaws : John Williams
The Pink Panther : Henry Mancini
James Bond : Monty Norman
Back to the Future : Alan Silvestri
Forrest Gump : Alan Silvestri

En hvað finnst ykkur??