Góða Illmennið Enginn er betri í að leika illmennið en Gary Oldman. Þessi ótrúlega fjölhæfi leikari hefur sýnt sig og sannað í fjölmörgu myndum.

Gary Oldman fæddist 21. mars 1958 í London á Englandi. Hann heitir Leonard Gary Oldman en hefur ekki notað fyrsta nafnið. Hann útskrifaðist frá leiklistaskóla árið 1979. Hann er þrígiftur og er Uma Thurman ein af konum hans.

Hans bestu verk eru

Hann sem Sid Vicious í Sid and Nancy árið 1986
_ Lee Harvey Oswald í JFK árið 1991
_ Dracula í Bram Stokers Dracula árið 1992
_ Drexl Spivey í True Romance árið 1993
_ Norman Stansfield í Léon árið 1994
_ Ludwig Van Beethoven í Immortal Beloved árið 1994
_ Jean Baptiste Emnuel Zorg í The Fifth Element árið 1997
_ Sheldon Runyon í The Contender árið 2000
og sem “illmennið” Mason Verger í Hannibal árið 2001

semsagt hann er einstakur leikari og mjög fjölhæfur. og ég mæli með þessum myndum.

kv. Whistle