Urban legends í kvikmyndum Þetta er fyrsta greinin af nokkrum um “Urban legends” í kvikmyndaheiminum.
————————-
Poltergeist (1982/1986/1988)

Leikstjóri : Tobe Hooper(Steven Spielberg)/Brian Gibson/Gary Sherman
Handrit : Steven Spielberg/Gary Sherman/Gary Sherman

Hvað:
Margir af leikurunum dóu við gerð kvikmyndanna:
Staða: Satt

Um:
Aðalleikonan Heather O'Rourke dó nokkrum dögum eftir að þriðja myndin var kláruð úr eitthvejrum undarlegum sjúkdóm,
Dominique Dunne lék í fyrstu myndinni og framdi sjálfsmorð daginn sem tökum lauk,
Will Sampson lék í #2 og dó nokkrum dögum eftir að hún var gerð,
Julian Beck lék vonda drauginn í 1 og 2 dó meðan tökur stóðu úr maga krabbameini.

http://us.imdb.com/Details?0084516
————————-
The Exorcist (1973)

Leikstjóri : William Friedkin
Handrit : William Peter Blatty

Hvað:
Það varð að breyta handritinu vegna þess að leikari dó í miðjum tökum og margir dóu við tökur myndarinnar.
Staða: Satt

Um.
Jack MacGowran sem lék Burke Dennings dó úr eitthverjum sjúkdómi í miðjum tökum og var handritinu breytt þannig að allt í einu hafði Burke dáið við stigann en ekkert sást, það var vel heppnuð breyting. En margir dóu víst við tökur hennar, það voru eitthver slys og svoleiðis og 11 leikarar úr myndinni hafa fengið hjartaáffall og dáið síðan hún var gerð!
————————-
Í næstu grein verður : Goldfinger, Raiders of the Lost Ark, Fargo, The Wizard of Oz, Ben Hur, Back to the Future og fleiri…