John Cleese

John Marwood Cleese fæddist 27 Október 1939 í Weston-Super-Mare Englandi.
Hann er 195 cm hár. Faðir hanns var sölumaður en samt var Cleese sentur í einkaskóla því faðir hanns vildi að hann myndi fá góða kennslu.
John Cleese var fyrir miklu einelti en þegar hann var 12 ára og 188 cm en hann reyndi að vera fyndinn til þess að vigast við þá sem stríddu honum.
Cleese gékk mjög vel í námi en hann lærði Lögfræði í Cambridge háskólanum en eyddi miklum tíma í leikara félagi skólans við að leika og skrifa. Þar hitti hann síðar félaga í Monty python Graham Chapman. Síðar hitti hann Terry Gilliam annan meðlim Monty Python einmitt í gegnum Cambridge leikfélagið (Cambridge Circus).
Eftir að hann hætti í Cambridge Circus fór hann að leika í leikþáttum á BBC útvarpsstöðinni sem byggði á Cambridge Circus en þeir kölluðust I'm Sorry I'll Read That Again.
Síðar stofnaði Cleese ásamt Erik Idle, Terry Jones, Michael Palin og Graham Chapman sína eigin þáttaröð Monty Python's Flying Circus árið 1969.
Síðan árið 1975 kom fyrsta mynd Monty Python en hún fékk nafnið Monty Python and the Holy Grail. Fjórum árum síðar kom út Life of Bryan og svo Monty Python Live at the Hollywood Bowl (1982) og The Meaning of Life (1983). Einnig lék Cleese og þáverandi kona hans Connie Booth (Connie Cleese) aðalhlutverkin í sjónvarpsþáttunum Fawlty Towers (1975). Það síðasta sem sást af Monty Python var svo Monty Python's Complete Waste of Time (1994)
John Cleese hefur svo tekið að sér hlutverk Q í James Bond.
Einnig leikur (talar) hann fyrir konung Far Far Away í Shrek 2 ásamt því að leika í Will and Grace.
Næstu myndir Cleese verða svo Man About Town (2005), Charlotte's Web (2006), Casino Royale (2006) og Shrek 3 (2007).


Einnig hefur Cleese leikið í Fierce Creatures (1997), George of the Jungle (1997)
(an ape named Ape), Rat Race (2001), Harry Potter and the Sorcerer's Stone (2001) og margar fleiri.