Ég er ekki viss um að margir þekki af þessari mynd, en þegar eg var staddur i US fyrir stuttu þa var þetta heitasta myndin og maður þurfti að berjast um þessa mynd a leigunum, og eftir um 4 misheppnaðar fyluferðir naði maður loks eintaki og sa hana… þetta væri natturulega ekki frasögum færandi, nema það að eg sa að það a að syna hana a Icelandic Film Festivalinu og þvi hvet eg alla til a ðkynna ser þessa mynd sem var að velta öllu við þarna uti.

þetta er low-budget mynd, sem var ekkert markaðsett en hitti svo vel i mark að hun dreifðist um einungis a orðum götunnar.

Myndin sjalf fjallar um ekkert annað en lif vesællra smabæjar amerikana eitthvers staðar i rassgati, aðalsöguhetjan er hinn ekki-svo-fríði napoleon sem er með attitude problem a hau stigi og lifir i halfgerðum pappaheimi um sitt eigið ágæti, inn í það flettast svo einn sá mesti looser sem kvikmyndasögur fara af hann frændi hans og aumingjalegur vinur hans sem fylgir honum i gegnum surt og sætt.

eg get ekkert sagt um myndina i sjalfu ser sagt nema hun varð stor vegna otrulegra personusköpunnar, allar söguhetjurnar eru vel skrifaðar og mynda saman kjarnann sem myndinn gengur á, því mæli eg eindregið með að íslendingar fjölmenni a þessa mynd en það þarf ekkert að vera að hun hitti i mark her, en fyrir mina hönd fannst mer hun andstyggilega fyndin!