Ef einvhver maður væri Hollywood, þá væri það engin annar en Steven Spielberg, maðurinn sem gerði t.d. E.T, Saving Private Ryan og Schindler´s list, sannkallaður meistari kvikmyndanna og enginn kemst með tær þar sem hann hefur hælana.

Spileberg eða Steve eins og hann var kallaður fékk snemma áhuga á bío og fór að gera heimagerðar stuttmyndir oft um skrímsli og vísindi, (Jurrassic Park) og seinna átti hann eftir að verða meistari skrímslamynda sem enginn annar hefur getað jafnað.

Speilberg er eisn og margir í Hollywood, gyðingur en hann átti stóran þátt í að afhjúpa helförina með meistaraverki sínu Schindler's List en fáir höfðu áður en hún kom gert sér grein fyrir hversu voðaleg seinni heimsstyrjöldin var. Snillingur! Einnig fékk Steven sín fyrstu Óskar fyrir þessa mynd og þó fyrr hefði verið. Hvílíkur meistari

Ekki má hledur gleyma að þessi snillingur færði heiminum Indiana Jones (Harrison Ford) en hver kannast ekki við lagið sem John Wiliams (Star Wars tónlist) gerði fyrir þessa hetju. Auk Indiana gerði Spielberg líka Jaws ógnvænlega skrímslamynd sem hræddi marga svo þeir þorðu vart í sjóinn.

Að lokum langar mig að minnast á frábært samstarf Spielbergs við minn besta leikara Tom Hanks en þeir hafa í seinni tóið átt magnað samstarf í til dæmis Pryvate Ryan og Catch Me If You Can.

Hvílíkur meistari er Steven!