Myndin Ford Fairlane er að mínu mati ein mesta perla kvikmyndasögunnar. Myndin fjallar á gamansaman hátt um spæjara stjarnanna ekki ólíkt hugmyndinni um “Pet detective”nema þá var skólstæðingurinn dýr en ekki poppstjarna .Með aðalhlutverk fara Lauren Holly (fyrv. kona Pet detective) og Andrew Dice Clay einnig fer söngvari Mötley Crue með smá hlutverk sem Bobby í hljómsveitinni Black Plague.
Hver man ekki eftir frösum á við “I fucked him”
“your a poet and didn't know it” “your killin rock'n rappin roll”
“Talkin to Suzu was like masterbating with a cheeze grater slightly amusing but mostly painfull” eða þegar fjölskyldan sagði. “we're from Winsconsin” þá sagði Ford “ Ye and I'm from my dads penis”
Andrew Dice Clay sló þarna rækilega í gegn og myndin varð það mikil cult mynd að henni tókst meira að segja að koma hallærislegum leðurjökkum og Zippo kveikjurum aftur í tísku.
En þrátt fyrir miklar vinsældir meðal fólks með kímnigáfu hlaut myndin ekki náð fyrir augu gagnrýnenda. Myndin hlaut hin vafasömu
Rassberry awards sem eru fyrir þá sem ekki vita verðlaun fyrir lélegustu myndina.
Mín spurning til ykkar er hvort skiptir meira máli að mynd sé góð(vel gerð) eða að mynd sé skemmtilegt. Persónulega hef ég gaman af báðu en að lokum FUCK TITANIC and the ENGLISH PATIENT!!!