The Lost Skeleton of Cadavra The Lost Skeleton of Cadavra(2001) fyndnast mynd allra tíma.

Tagline: None Can Stand Its Mental Power

Eftir að hafa horft á Tim Burton myndina Ed Wood opnaðis alveg ný tegund bíómynda fyrir mér.
Lélegar bíómyndr frá 50 áratugnum. það þekkja nú flestir kvikmynda áhugmenn myndir eins og Plan 9 from Outer space og Bride of the Monster.

Svo þegar ég frétti á Aintitcool.com að það væri komin tribute mynd fyrir ansnalegar 50s myndir gat ég ekki beðið. En svo gleymdis sú mynd í langan tíma. En svo þegar ég var staddur í L.A rakst ég á þessa mynd aftur og gat ekki staðis að kaupa hana.

Síðan var komið heim og byrjað að glápa og ég og einn rauðhærður kunning minn gátum ekki hætta að hlæja þetta er bara ein af þessum myndum þar sem maður er í krampa allan tíman. Í rauninni er þetta eina myndinn sem ég hef getað hleigið af allan tíman. leiksjórinn Larry Blamire er bara svo virkilega steiktur og elskar greinileg gamlar 50s myndir(lélegar). Allir í myndinn eru líka svo skemmtilega lélegir. og það er svo gaman að sjá hvað allt er illa gert og samtölinn eru svo skemmtileg að þú verður að quata myndin marga mánuði eftir á.

Ég nenni ekki að tala um söguþráðinn meira en það að það er vísindamaður, vondur vísindamaður, Ranger Brad, beinagrind, Aliens og THE MUTANT
Ef ykkur langar að sjá virkilega góða lélega mynd sjáið The Lost Skeleton of Cadavra.

Dr. Roger Fleming : Even when I was a child, I was hated by skeletons!
addoo