>>> blow >>> blow er ný mynd sem var frumsýnd (úti) 30. mars síðastliðinn. myndin segir sögu (byggða á sannsögulegum atburðum) af manni að nafni george jung, og hvernig hann reis frá því að fótboltastjarna í litlum bæ í bandaríkjunum í að vera stærsti kókaín innflytjandi í heiminum…
> aðalhlutverk í myndinni leika johnny depp og penélope cruz.
> leikstjóri myndarinnar heitir ted demme og hefur hann áður leikstýrt ‘life’ með eddie murphy og martin lawrence, og beautiful girls með timothy hutton, uma thurman og matt dillon.
gangsleysa: hann er frændi jonathan demme sem leikstýrði silence of the lambs.
> handritið skrifuðu david mckenna, sem skrifaði einnig handritið fyrir american history x, get carter (2000) og body shots, og nick casavetes sem leikstýrði m.a. she´s so lovely.
> myndin hefur fengið ágætis viðtökur úti og einn áhorfandi lét hafa eftir sér: “It doesn't completely blow, but ‘Blow’ is nothing new.” við verðum bara að bíða og sjá. ætli hún komi ekki í bíóhúsin á fróni einhvern tíma í sumar…

)foo
ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?