Quentin Tarantino er þektur leikstjóri í dag. En hann vann sig frá því að vinna á
vidoleigu upp í leikstjórn á bíómyndum. Allar myndir Quentins Tarantinos
byggjast mikið á svörtum húmori og ofbeldi. Og á fólk til með að skiptst í tvo
hluta um myndirnar hans. Það eru þá fólk sem líkar vel við mynirnar hanns og fólk
sem þolir þær ekki.

Hann hóf feril sinn með myndinni, My Best Friend's Birthday sem er lítt þekt mynd
sem fáir kannast við. Sú mynd var gefinn út árið 1987 og var hún með lélegum
leikurun og fékk slaka dóma.

Næsta mynd hans sem gefinn var út 1992 vakti verð skuldaða eftirtekt. Það' var
myndin Reservoir Dogs. Hún var sýnd um allan heim og þykir mjög góð. Myndin
er óhefðbundin og blóðug. Hún eins og aðra myndir Tarantinos er ekki í beinni
tíma línu. Í henni sér maður atburðarásina beint og síðan alltaf kyntar persónunar
og sínt hverjar þær eru og hvernig þær komust á staðinn sem þær eru á.
Það er allveg ótrúlegt að Tarnatino hafi smalað saman svona úrvals hóp leikara
sem eru :
Harvey Keitel …. Mr. White/Lawrence ‘Larry’ Dimmick
Tim Roth …. Mr. Orange/Freddy Newandyke
Michael Madsen …. Mr. Blonde/Vic Vega
Chris Penn …. Nice Guy Eddie Cabot
Steve Buscemi …. Mr. Pink
Lawrence Tierney …. Joe Cabot
Randy Brooks …. Holdaway
Kirk Baltz …. LAPD Officer Marvin Nash
Edward Bunker …. Mr. Blue (as Eddie Bunker)
Quentin Tarantino …. Mr. Brown
Rich Turner …. Sheriff #1
David Steen …. Sheriff #2
Tony Cosmo …. Sheriff
( nafna listinn tekinn af imdb.com )

Á milli þess að leikstýra og skrifa Reservoir Dogs og að gera næstu mynd sína
Pulp Fiction lék hann lítil hlutverk í þrem myndum sem hétu, Eddie Presley sem
var gefinn út árið 1993 síðan myndinni Sleep with me árið 1994 og svo Sombody
to love árið 1994.

Pulp Fiction kom árið 1994 og fékk grýðarlega eftirtekt. Hún þótti mjög góð og
vann meðal annars til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Cannes. Hún eins og aðrar
myndir hans er ofbeldis full og á til með að skipta fólki í tvo hópa eða þá sem
dýrka myndirnar hans og þá sem þola þær ekki.
Hún er ekki í beinni tímalínu. Heldur er hún nokkrar mismunandi sögur sem
spinnast saman á skemmtiæegan hátt.
Pulp Fiction er ofbeldis full sem aðrar myndir Tarantinos.
Tarantino er frægur fyrir að skapa raunveruleg samtöl i myndum sínum og það
tekst ótrúlega í þessari mynd.
Það er ótrúlega gottt leikara val í þessarai mynd eins og flestum myndum
Tarantinos. Það eru:
Tim Roth …. Pumpkin (Ringo)
Amanda Plummer …. Honey Bunny (Yolanda)
Laura Lovelace …. Waitress
John Travolta …. Vincent Vega
Samuel L. Jackson …. Jules Winnfield
Phil LaMarr …. Marvin
Frank Whaley …. Brett
Burr Steers …. Roger
Bruce Willis …. Butch Coolidge
Ving Rhames …. Marsellus Wallace
Paul Calderon …. Paul
Bronagh Gallagher …. Trudi
Rosanna Arquette …. Jody
Eric Stoltz …. Lance
Uma Thurman …. Mrs. Mia Wallace
( nafna listinn tekinn af imdb.com )
Það er þessi mynd sem kom Jhon Travolta aftur á toppinn sem leika

Árið 1996 kom From dusk till dawn sem Quentin skrifaði og var aðstoðarleikstjóri
af, ásamt að leika í henni stórt hlutverk. Hann skrifaði handritið af myndinni Four
Rooms árið 95.

Svo kom Jackei Brown árið 97. Sú mynd er alltaf talinn sýsta myndinn hanns.
Hún fjallar um fertuga flug freyju sem lendir í vandræðum vegna pening sem hún
smyglar inn. og útfrá því spinnst svo söguþráðurinn.
Þessi mynd inniheldur ótrúlega raunveruleg samtöl og myndinn er í beinni tíma
línu.
Það er ótrúlegt leikara val sem Tarantino nær alltaf til sín ðg þessi mynd er enginn
undarekning.
Hérna eru,
Pam Grier …. Jackie Brown
Samuel L. Jackson …. Ordell Robbie
Robert Forster …. Max Cherry
Bridget Fonda …. Melanie Ralston
Michael Keaton …. Ray Nicolette
Robert De Niro …. Louis Gara
Michael Bowen …. Mark Dargus
Chris Tucker …. Beaumont Livingston
Lisa Gay Hamilton …. Sheronda
Tom ‘Tiny’ Lister Jr. …. Winston (as Tommy ‘Tiny’ Lister Jr.)
Hattie Winston …. Simone
Sid Haig …. Judge
Aimee Graham …. Amy, Billingsley Sales Girl
Ellis Williams …. Cockatoo Bartender (as Ellis E. Williams)
Tangie Ambrose …. Billingsley Sales Girl #2
( nafna listinn tekinn af imdb.com )

Svo eftir langa þögn kemur Kill Bill vol 1 árið 2003
Sú mynd er allra blóðugasta mynd sem Tarantino hefur gert. Í henni pumpast
hundriðir lídrar af blóði og útlimir þjóta út um allt.
Hugmyndin af þessari mynd varð til við tökur á Pulp fiction. Þá bjuggu Uma
Thurman og Tarantino til grunnin af aðalpersónu myndarinnar. Eins og í öllum
myndum hans Tarantinos er ótrúlega góð tónlist og frábær myndataka.
Leikara úrvalið er frábært.
Uma Thurman …. The Bride (Black Mamba)
David Carradine …. Bill
Lucy Liu …. O-Ren Ishii (Cottonmouth)
Daryl Hannah …. Elle Driver (California Mountain Snake)
Vivica A. Fox …. Vernita Green (Copperhead)
Michael Madsen …. Budd (Sidewinder)
Michael Parks …. Earl McGraw
Sonny Chiba …. Hattori Hanzo
Chiaki Kuriyama …. Go Go Yubari
Julie Dreyfus …. Sofie Fatale
Chia Hui Liu …. Johnny Mo (as Gordon Liu)
Jun Kunimura …. Boss Tanaka
Kazuki Kitamura …. Boss Koji
Akaji Maro …. Boss Ozawa
Michael Bowen …. Buck
( nafna listinn tekinn af imdb.com )

Kill Bill vol 2 átti að koma í febrúar en var frestað af ó útskýranlegum ástæðum
þangað til í sumar.
Og önnur mynd sem hann ætlar að leikstýra heitir eða á að heita Inglorious
Bastard á að koma 05.

Hér í þessari grein hef ég fjallað um leikstjóran, hansritshöfundinn og leikarann
Quentin Tarantino.