Þessi mynd flokkast með myndum eins og Apocalipse Now,Platoon eða fleirum.

Þessi grein er soldill spoiler svo að horfið á myndina áður en þið lesið hana.

Travis er fyrrum Vietnam “Vetaterian” sem á erfitt með svefn á næturnar og tekur þá leigubíl sem hlutastarf. Alveg yndilegt byrjunar atriðið þar sem hann sækir um:

“Bossinn:You wanna work uptown? Bronx,Harlem?
Travis:I´ll work anytime,anywhere
Bossinn:Will you work Jewis holadays?
Travis:Anytime, anywhere.”

Anytime,anywhere, bara hvernig hann sag…alla vega þá leiddi þessi afstaða hans til að hann var settur í verstu hverfin.
Þar kynnist hann næturlífi borgarinnar,hórum,melludólgum,
morðingjum og dópistum. Hann verður líka ástfanginn af konu sem vinnur í kosningabaráttu fyrir frambjóandan (sem hann styður óljóst út myndina) Plantine en nær að klúðra sambandinu með því að fara með hana á klámmynd!
Eftir það fáum við að kynnast breytingum sem leiða út til fullkominar geðsýki hjá honum.
Starfið leggst nefnilega svo djúpt á hann og finnst honum að eitthver ætti að “hreinsa þennan óþverra og skít burt”. Hann ákveður svo sjálfur að gera það og þannig fær maður í fyrsta sinn að kynnast geðsýki hans í gegnum þessi orð(frábært atriði):

“I got to get in Shape,
to much sitting around has ruind my body,
to much abusement going on for to long.
From now on it will be fyfti push-ups each morning,
fyfti pull-ups.
There will be no more bad food,
no more pills,
no more destroyers of my body.
From now on it will be total orginazation,
every muscle must be tight.”

Hann krefst aðgerða og verður fullur viðbjóðar þegar hann kemst að því að melludólgur heldur 12 ára stúlku gegn vilja hennar sem hóru.
Hann fær hana til að ákveða að fara burt en melludólgurinn fær hana til að vera kyrra.
Að lokum grípur hann til harðra aðgerða og drepur melludólginn og tvo aðra gaura.
Myndin endar þannig að borgarblóðin gera hann að hetju sem bjargaði stelpunni en hún sjálf fer aftur í heimabæ sinn Pittsburg til að búa hjá mömmu sinni og pabba og halda aftur námi.

Kaldhæðnislegasta við myndina er að blöðin gerðu þennan virkilega geðsjúka mann með góða ásetninginn að hetju.


Lýk þessu á flottum “Punchlines”

Faster þann you you sick fuck!
I saw you coming you fuck!
Shitheel.

You got a gun?
…Suck on this!
(Boom)

You talking to me?
You talking to me!!?
You talking to me!?
Then who the hell else are you talking to,
you talking to me?
Well i´m the only one else here
…who the fuck do you tink you´re talking to?
oh yea!
(byssan upp)
You´re dead