Þessi grein er ekki löng en vonandi verður hún samþykkt.
Ég ætla að á að vita hvaða 5 myndir þið teljið vera bestu myndir allra tíma(auvitað þær sem þið hafið séð).
Hér eru þær myndir sem mér finnst vera þær bestu

5.Englar Alheimsins,þessi mynd er svo þvílíkt vel leikin að það er ekki venjulegt.
4.The Gladiator,hrein og tær snilld þótt að óþarfa ljóma sé kastað á einn versta einræðisherra allra tíma.
3.Lord Of The Ring FOTR,byrjunin á mesta ævintýri allra tíma er stórfengleg hvert sem er litið
2-1.Lord Of The Rings Return Of The King eða Two Towers.Þær eru báðar svo stórfenglegar að ég get ekki gert uppá milli þeirra.
Ég þarf ekkert að vera að lýsa þessum myndum þær segja sig bara sjálfar.Bestu leikarar jarðarinar saman komnir í mesta ævintýri sem samið hefur verið,langt í burt frá áhrifum Bandaríkjanna sem gerir myndirnar enn lystrænni.

Ef að ég gæti bætt við 6,7 eða 8 yrðu það ábyggilega:
I am sam
The Road To Perdition(kann ekki að skrifa það)
Forest Gump

Versta mynd allra tíma er ábyggilega Caddyshack,Crossroads eða Dreamcacher.
Þetta er bara minn smekkur og ég er ekki helaþvegin unglingur sem finnst Scary Movie eða 2Fast myndirnar góðar.

Núna spyr ég hverjar eru ykkar uppáhalds myndir?

Ég afsaka stafsetningarvillur og bið Ég admin að senda þetta aftur til mín en ekki á kork kjósi hann að hafna greinini.
Ekkert er leiðinlegra en leiðinleg undirskrift!