DVD og kvikmyndir er tvent ólíkt. Það er að vísu hægt að koma fyrir kvikmyndum á DVD, En það er líka hægt að koma sjónvarpsþáttum, tölvuleikjum, forritum, lagasafni, gagnasafni, ljósmyndasafni og margt annað sem ég tel ekki upp hér.

Svo hefur fólk líka áhuga á að vita hvenar og hvort áhveðið efni (til að mynda upphalds-kvikmyndin) sé komin á eigulegt form fyrir DVD-afspilun. Þetta efni á heima hér það er nokkuð ljóst. Enda hefur umræðan sem komin ekki verið á nótum kvikmynda heldur hvað er til og hvað mun verða til á DVD-diskum.

En ég tek undir það að það mætti alveg bæta við kvikmynda-áhugamáli en bendi líka á kvikmyndir.is sem sinna því hlutverki ágætlega.
:: how jedi are you? ::