Terry Gillian er farinn að huga að myndinni ‘Nice and Accurate Prophecies of Agnes Nutter’ eða Good Omens eins og flestir þekkja bókina.

Bókin er skrifuð af Terry Pratchett og Neil Gaiman og fjallar í stuttu máli um djöful og engil sem ákveða að bjarga heiminum frá ragnarökum.

Bókin er ein sú besta sem ég hef lesið og ég treysti Gillian til að gera góða mynd!

Halldó