
Sammála Betarokk
Ég er sammála Betarokk. Mér finnst DVD varla vera áhugamál, heldur snýst áhugamálið um kvikmyndirnar sem DVD diskarnir geyma. Þess vegna finnst mér að áhugamálið ætti að heita kvikmyndir en ekki DVD.