Ég er sammála Betarokk. Mér finnst DVD varla vera áhugamál, heldur snýst áhugamálið um kvikmyndirnar sem DVD diskarnir geyma. Þess vegna finnst mér að áhugamálið ætti að heita kvikmyndir en ekki DVD.