Futurama Season 2 Hér er á ferðinni eitt af því sem mér fynnst það fyndnasta í heimi,
Futurama.Og nú er season 2 komið í búðir, jafnvel 3.

Í þessari seríu eru 19 þættir,4 diskar.

Þættirnir eru:
—————————————————– ———–
Disk 1

Þáttur 1
- I Second That Emotion
: \“ Eftir að Bender sturtar niður Nibbler, þá fara Fry,Leela og
Bender niður í holræsin en hitta þar stökkbreyttar verur!

Álit: Mér finnst þessi þáttur frekar góður, fullt af góðum bröndurum !

Athyglisvert: Lítið vel á hópinn sem flykkist í kringum Dwayne með gítarinn, því þar geturur séð foreldra Leelu sem kemur síðar
við sögu

Þáttur 2
- Brannigan, Begin Again
: \”Eftir að Zapp Brannigan er rekinn úr hernum, þá gengur hann
í lið við Planet Express, sem veldur aðeins því að Fry og
Bender gera uppreisn gegn Leelu.

Álit: Zapp er alltaf skemmtilegur með Kif Króker sér við hlið
og þeir sem finnast hann góður eiga ekki eftir að verða
fyrir vonbrigðum.

Þáttur 3
- A Head In The Polls
: \“ Þegar Títanum hækkir mikið í verði, Selur Bender þá líkama
sinn og lifir góðu lífi…Þangað til Richard Nixon höfuð
notar líkama Bender´s í Pólitíkinni.

Álit: Jájá svona frekar góður, ekkert lélegur.

Þáttur 4
- XMas Story
: \” Fry og Leela eru skotmark morðóðum jólasveini; Bender
gerist sjálfboðaliði á hæli fyrir fátæk vélmenni.

Álit: Snilldar þáttur! Fullt af góðum bröndurum!
John Goodman talar fyrir brjálaða jólasveininn
og hann gerir það vel!

Þáttur 5
- Why Must It Be Crustacean In Love ?
: \“ Þegar Dr.Zoidberg brjálast út af \”Fengitíma fólsk síns.
En Fry ætlar að kenna honum að finna sér maka!

Álit: Ja…svona…bara ágætur samt svona !
—————————————————- ———–
Diskur 2
Þáttur 1
-The Lesser Of Two Evils
: “Fry óttast það versta þegar tvífari Bender´s , Flexo
gengur í lið við Planet Express þegar þau eiga að sendast
með sjalgæft Atom til Ungfrú Alheims keppnarinnar!

Álit: Frekar góðir brandarar um Fry sem er afbríðusamur út í
Flexo. Bob Barker er sérstakur gestur!

Þáttur 2
-Put Your Head On My Shoulders
: “ Valintine´s Day” breytist í martröð fyrir Fry þegar hausinn
á honum er festur við Líkama Amy.

Álit: Mér finnst þessi þáttur alveg snilld . Góðir brandarar
um Fry og Amy sem par og sem Tvíhöfða!

Þáttur 3
-Raging Bender
: Bender gerist vinsæll þegar hann gerist Pro-wrestler,en þegar
honum er skipað að tapa bardaga eða deyja, þá ákveður Leela
að þjálfa hann svo hann geti sigrað óvin sinn sem er þjálfaður
af gamla Kung-Fu þjálfaranum hennar.

Álit: Mjög góður þáttur um Bender sem niðurlægir sjálfan sig,
glímandi í Ballerínukjól.

Þáttur 4
- A Bicyclops Built For Two
: Leela finnur annan cyclops af sinni tegund,
myndarlegan karlmann. En þegar kemur í ljós að hann sé
fífl, óttast hún að yfirgefa hann út af þjóð sinni.

Álit : Jaa…ágætur þáttur, en fyndið þegar Fry reynir að
sanna að hann sé svikari.

Þáttur 5
- A Clone Of My Own
: Prófessorinn kýs “Klónann” sinn, Cubert að verða arftaki hans
af rannsóknum sínum en Cubert hefur sína eigin drauma.

Álit: Líka allgjör snilld. Prófessorinn fer á kostum. ”
Good news everyone !
[Lesandi póstkort sem hann fékk]
Professor Hubert Farnsworth: The University is
bringing me to disciplinary charges …..wait!….that\'s not good news at all. ——————————————————- —–
Diskur 3

Þáttur 1
- How Hermes Requisitioned His Groove Back
: Hermes missir álitið á sjálfum sér eftir að hann missir af stöðuhækkun.
Kvenkyns “ Bureaucrat is turned on by Fry´s sloppiness.

Álit: Ein góð snilld með Hermes. Og eitt sem ég
sprakk úr hlátri af:
TheProfessor: Be carefull, friend of mine went
absuluetly mad just
by going to he toilet in the bureaucrat center.
Leela : Then we need someone who have been there.
TheProfessor: I have been there, alots of time(
Og hlær eins og
vitleysingur). Líka eitt gott lag í þáttinum

Þáttur 2
- The Deep South
Lengst niðri í hafinu finnur “Crewið” Týnda borgina af Atlanta, og Fry
verður bjargarlaus ástfangin af Hafmeyju.

Álit: SÁ BESTI. Dr. ZoidBerg. Dr. ZoidBerg. Dr. ZoidBerg. Dr. ZoidBerg.
Ógeðslega fyndinn.

Þáttur 3
- Bender Gets Made
Eftir að Bender gengur í liðs við ”Robot mafia” þá lendir hann í því
að þurfa ræna Planet Express og eiðileggja áhöfnina”

Álit: Leela blindast tímabundið og þarf að stýra skipinu á skemmtilegan hátt.
Meðan Bender finnur upp á hugmyndum til að forða vinum sínum
frá Mafíuni.

Þáttur 4
- Mother´s Day
: Á mömmudeginum, gerir Mom öll vélmenin sem hún hefur framleitt
klikkuð og þá þarf Prófessorinn að tæla Mom og bjarga heiminum!

Álit: Góður þáttur um tælingarbrögð Huberts Farnsworth.

Þáttur 5
- The Problem With Popplers
Voldugar geimverur ógna jarðarbúum eftir að Planet express
innflutti unga þeirra sem skindibita!

Álit: Frumlegur þáttur og skemmtilegur. Diskur 4

Þáttur 1
-Anthology Of Interest I
Prófessorinn finnur upp á “Hvað ef” vel sem sýnir það sem fólk
spyr að.
Bender,Leela, og Fry óska sér: Bender breytist í risa vélmenni,
Leela drepur vini
sína út af hvatvísi , Varaforsetinn Al Gore, Stephen Hawking,
Gary Gygax og
Nichelle Nichols koma til bjargar þegar Fry óvart opnar ”Rip In
Time Hole”.

Álit: Örugglega sá áhugaverðasti þáttur Futurama. The
What If Machine.
Og gestahlutverkin eru ótrúleg: Varaforsetinn Al
Gore, Nichelle Nichols
Gary Gygax og Stephen Hawking!

Þáttur 2
- War Is The H-Word
Fry og Bender ganga í herinn og lenda í boltalaga geimverum

Álit: Mjög góður þáttur um það þegar Fry og Bender
ganga í herinn
sem er stjórnað af Richard Nixon og Zapp
Brannigan til að fá afslátt af
tyggjói.

Þáttur 3
- The Honking
Þegar Bender erfir spooky kastala af frænda sínum látnum,
þá lendir Bender í árekstri við Varbíl.

Álit: Frábær þáttur um hjátrúafulla íbúa og leit
þeirra Fry, Benders og
Leelu að upprunalega Varbílnum!

Þátur 4
-The Cryonic Woman
Fyrirverandi kærasta Frys kemur til ársins 3000 og ferðast þau
síðan saman til ársins
4000

Álit: gott gott gott

——————————-
Special Features
-Audio Commentary
-Still Gallery
- Alien Alphabet
-Deleated scenes!



Takk fyrir mig og verði ykkur að góðu. Og afsakið stafsetningarvillurnar!

Gloko
“Our enemies are innovative and resourceful, and so are we. They never stop thinking about new ways to harm our country and our people, and neither do we.”