Eftir hina geysivinsælu mynd RESIDENT EVIL sem gerð var eftir tölvuleikjum með sama nafni, var strax ákveðið að gera framhaldsmynd. Myndin mun koma út á næsta ári og mun hún heita: Resident Evil: Apocalypse.Myndin mun byrja þar sem sú fyrri endaði. Ég ætla ekkert að vera segja frá því öllu en þess má til gamans geta fyrir þá sem spiluðu resident evil 3 : nemesis leikinn, að Nemesis er eitt aðal “skrímslið” í þessari mynd og ein af hetjunum mun vera Jill Valentine. Leikarahópurinn er þessi:


Milla Jovovich …. Alice
Jared Harris …. Dr. Ashford
Eric Mabius …. Matt Addison
Sienna Guillory …. Jill Valentine
Oded Fehr …. Carlos OliveraOg með minni hlutverk fara:


Frank Chiesurin …. Sniper
Mike Epps
Sandrine Holt
Thomas Kretschmann
Matthew G. Taylor
Melanie Tonello …. Undead Kid #1
Zack WardSöguþráður Resident Evil Apocalypse, er þessi: Eftir að hafa komist lífs af úr rannsóknarstofu “incidentinu” í Raccoon Forest, vaknar Alice úr fyrri myndinni í Raccoon City. Hún verður að finna eitthvað til að halda vírusinum og koma í veg fyrir að hann breiðist lengra, á sama tíma og reyna að komast úr Raccoon City áður en áður vinur hennar, Matt Adison úr fyrri myndinni, sem núna er orðinn að skrímslinu Nemesis finnur hana. Á sama tíma, hinum meginn við borgina er Jill Valentine sem reynir a flýja úr borginni, á meðan hún verður að berjast við uppvakningar og Nemesis, sem lifir til að drepa. Ekki nóg með það, heldur til að gera hluti verri, þá er maður að nafni William Birkin sem skipar til að The Hive verði opnað á ný. En ef hann gerir það, þá eyðist öll Raccoon City.


Jæja mér hlakkar allaveganna til og ætla ég pottþétt að sjá þessa mynd.
When life hands you a lemon, squirt it in somebody's eye and run like hell.