Pirates of the Caribbean Leikstjóri:
Gore Verbinski
Aðalhlutverk:
Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley, Jonathan Pryce, Gregory R. Alosio, Paul Cagney, Mackenzie Crook
Handritshöfundar:
Ted Elliott, Terry Rossio
Tegund myndar:
Spennumynd / Ævintýramynd
Lengd:
ca. 140 min.
—————————————–

Ein af bestu myndum ársins. Og jafvel ársins.
Ég hef barasta sjaldan séð svona meistaraverk.

Johnny Depp á einfaldlega myndina með sínum yndislega leik hins “illræmda” (frekar misheppnaða) ‘Jack Sparrow’.
Hann er svona létt geggjaður sjóari sem var skilinn eftir á eyðieyju og komst einhvern veginn burt.

Geoffrey Rush er hinn illræmdi ‘Kafteinn Barbarossa’ á ‘Black Pearl’ ('Svörtu Perlunni') og leikur alveg jafn vel og yndisla og Johnny.

Orlando Bloom útskrifaðist sem leikari árið 2000. Rétt eftir það var honum boðið hlutverk ‘Legolas’ í ‘Lord of the Rings’
Er hún var búin fór hann í ‘Pirates of the Caribbean’ þetta er ágætur ferill fyrir nooba í kvikmyndum.
William er járnsmiðurinn á Breta eyjunni. Hann æfir sig stöðugt með sverð og er skotinn í Elizabeth.

Keira Knightley er Elizabeth. Hún leikur, tja svona, ágætlega.
Leiðilegt hvað atriðið á Eyjunni skemmdi stelugreyið (leiðinleg rödd)


Þessi mynd er góð í alla staði og frrrááááábært hvernig þeir ná að gera þessar beinagrindur.
Mæli sterklega með þessari mynd.

****/****