Snillingurinn Steven Spielberg er nú að fara að búa til tvær myndir. Sú fyrsta heitir A.I. eða Artifical Intellgence. Hún fjallar um Vélmennastrák sem var hannaður til að þjóna Einhverjum fulltrúa en vélmennastráknum langar til að verða alvöru maður ekki einhver þjónn.Aðalleikarar eru:Haley Joel Osment, Jude Law, Frances O´Connor og Robbin Williams. Framleiðandinn er Warner Bros. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum júlí 2001.
Önnur myndin er Minority Report sem er byggð eftir skáldsögu Phil K. Dick. Hún gerist í framtíðinni og fjallar um löggu sem er að reyna að sanna sakleysi bróður síns sem sakaður var fyrir að myrða mann. Aðalleikarar eru Tom Cruise og Colin Farrel. Framleiðandi er 20th century fox. Myndin er frumsýnd í Bandaríkjunum árið 2002.