Fyrir nokkrum árum sá ég í Morgunblaðinu að það kæmu bráðum Kvikmyndir sem byggjast á tölvuleikjum. Á þessum tíma voru Duke Nukem 3D, Tomb Raider og Doom aðalleikirnir og eru nú bara taldnir klassískir ég vill fá að sjá þær og það strax. En í dag man enginn eftir þessum “gömlu leikjum” og enginn er að vinna í því. Ég er til í að sjá þessar myndir og vona að einhver sem les þessa grein fái innblástu