Rose Red Ég ætla að fjalla um bók Stevens King´s \“Rose Red\” eða Rósargarðurinn en um daginn var verið að sýna eina lélegustu framhaldsmynd sem ég hef séð gerða einmitt eftir þessari bók.


Rósargarðurinn er hús sem hefur verið autt í nokkra áratugi og er hópur vísindamanna og sjáanda send í það til að komast að því hvað skeði í þessu húsi, einn aðalleikarinn er Matt Keeslar sem lék í myndinni \“Ískenski draumurinn\” og \“Screem3\” sem var ábyggilega hápunktur hans ferills en Screem3 var hræðileg og miklu lélegri en báðar hinar og þær voru ekki upp á marga fiska.

Í húsinu kraumar en líf og margt undarlegt gerist og margir draugar koma í ljós börn sem fullorðnir og mörg atriði eru bara (eins og ég kýs að kalla þau) Flash back´s sem persóna Matt Keeslar´s fær um móður sína sem bjó uppraunarlega í húsinu.


Í myndinni sem og í bókinni er Joyce sem er ein aðalpersónan með tæki sem greinir hvað margar persónur eru inni í herberginu liðnar eða lifandi, ég efast um að þetta tæki sé til en ef svo er þá endilega leiðréttið mig, ég veit um tæki sem greina hljóð og viðurvist drauga en þetta tæki minnti á hraðamæli sem lögreglumenn hafa í bílum sínum.
Jæja þessi mynd var hræðileg og var ein persóna þarna sem var með gleraugu(ekki að ég hafi eitthvað á móti því) en hann andaði með munninum og missti puttana…

Með leiðinda Móral : XorioN