Ég held að Kung Pow væri meira drasl enn svo er ekki. Undercover Brother er líka algjört crap enn hún er samt ekki svona mynd sem er svo léleg að hún er orðin góð. Malcolm Lee leikstýrir myndina og fær Eddie Griffin, Dave Chappelle, Neil Patrick Harris, Chris Kattan og Denise Richards til þess að leika aðalhlurverkin.

Myndin fjallar um Undercover Brother sem er svarti Bond og hans ævintýri. Einn góðan veðurdag verður fyrrverandi herforingi í US Army, sem er að bjóða sig fram sem forseti BNA, rændur og dáleidur og þannig fer hann ekki í forsetaframboð. Enn leynileg samtök, B.R.O.T.H.E.R.H.O.O.D reynir að stöðva vonda kallinn “The Man” og fær þannig Undercover Brother til þess að fara í gervi og finna út eitthvað.

Endilega ef þið hafið ekkert að gera þá takið hana.

Ég gef henni 30%
kv. Sikker