Mér finnst hugi alveg sérstaklega góð upplýsingasíða, en er ekki aðeins of langt gengið að láta mann borga 6kr. fyrir þetta.
Það er rétt að það er hægt að forrita þetta frítt og að vini manns mindu örugglega logga sig inn og út.

Hinsvegar finnst mér að það æti að gera The Matrix áhuga mál.

The Matrix er bara snilldar mynd og alveg merkilega góðar og flotta tæknibrellur í henni.

Núna er buið að klára The Matrix Reloaded og númer 3 sem ég hef ekki hugmynd um hvað eigi að heita, og svo líka leikurinn.

Ástæðan fyrir því að mér finnst að það ætti að gera The Matrix áhugamálið er að það er búið að gera Star Wars áhugamál, Harry Potter áhugamál og Lotr áhugamál.

Það ætti ekki að vera vandamál að finna admina fyrir það The Matrix áhugamálið því eflaust vilja margir vilja vera adminar á því áhugamáli (þar á meðal ég)
Það kom korkur um þetta um daginn og margir voru sammála um að það ætti að gera áhugamálið um The Matrix.

Myndirnar sem eru núna í gangi á kvikmyndaáhugamálinu finnst mér frekar barnalegar.
Ég þar ekki að skrifa neitt um Harry Potter því það vita allir að það eru svo asnalegar myndir (ekkert illa meint til Potter aðdáenda). Það sem ég meinti með þessu er að,að fljúa á kústmum sem er solldið asnalegt.

Star Wars eru mjög flottar myndr en…
Talandi risamaðkur, r2d2, geimvera sem kann að stýa einhveri risa geimflaug og gulur róboti sem fer alveg merkilega mikið í taugarnar á mér.

Þið sem ekki vitið og finnst The Matrix söguþráðurinn ekkert spes að þá ættu þið að vita að hann er bygður á sögu krists sem er mjög merkilegur og skemmtileg hvernig allt tengist saman.
Ef það verður sýndur einhver áhugi á þessum söguþræð að þá mun ég eflaust skrifa grein um hann.

En þetta er bara mitt álit og ég vona að sem flestir sendi svar um sitt álit á myndinni The Matrix og hvort það ætti að gera áhugamálið.


Takk takk.