Jæja, ég var byrjaður á fyrstu myndinni, af hverju ekki að skrifa um númer 2. Árið er 2024 og það er það er kominn skjöldur í staðinn fyrir ósonarlagið, vegna þess að ósonarlagið fór og fólk var byrjað að deyja. En þetta skipti er sagt að hinu ódauðlegu séu komin frá einhverri annarri plánetu og einhver hershöfðingi sem heitir Katana, sem er leikin af Michael Ironside. Hann er aðal-vondikallinn í þessari mynd. Þessi mynd er að mínu mati langlélegasta myndin í allri seríunni. Það er hinsvegar eitt sem heldur henni uppi og það er hversu Sean Connery er svalur í henni. En það sem er pirrandi við þessa mynd er hversu illa hún fellir tímalínunni í Highlander myndunum. En Connery vann eina inn eina stjörnu fyrir þessa mynd.

P.S því miður fylgir ekki mynd með greininni.

* af * * * *

Gullbert