X-MEN 2: NEXUSFORSÝNING! Fréttatilkynning frá Nexus

Áætlað er að Nexusforsýning á fyrstu stórmynd sumarsins, X-Men 2, verði
þriðjudaginn 22. apríl í Smárabíói.

Miðaverð er áætlað kr. 2.000, innifalið popp og kók. Ónúmeruð sæti.

Áætlað er að miðasala hefjist 14. apríl.
Athugið að Nexus verður lokað 17-18 apríl og 20-21. apríl.

Allar þessar dagsetningar eru gefnar með fyrirvara um breytingar en póstur
verður sendur út eftir að allt er staðfest.
Fylgist með á nexus.is til að fá nýjustu upplýsingar.

X-Men 2 verður heimsfrumsýnd 30. apríl á Íslandi og 2. maí í Bandaríkjunum.
Nánari upplýsingar Nexus.is

kv,
Nexusmenn