Harrison Ford Ég ætla að skrifa um uppáhaldsleikaran minn - Harrison Ford.
Harrison Ford var upphaflega trésmiður, en þá bað George Lucas hann um að leika Han Solo í Star Wars og ferill Harrison Ford hefur verið á hraðri uppleið síðan. Harrison Ford fæddist í Maine í Illinois-fylki og eftir að hafa hætt í skóla í Winsconsin og leikið í nokkrum myndum ákvað hann að gerast trésmiður. Hann fékk svo hlutverk í myndinin “American Graffiti” sem Bob Alf. Síðan fékk hann hlutverk í myndini Star Wars og þá varð hann heimsfrægur og lék Indiana Jones í fyrstu myndini um Indiana Jones: Indiana Jones and the raiders of the Lost Arc (árið 1981).
En Harrison Ford er ekki bara frábær leikari, hann er líka hetja, því hann bjargaði einusinni konu á fjalli með þirlunni sinni því hann er líka flugmaður á þyrlu sem áhugamál.
Sumar af helstu myndum Harrison Ford eru:
Star Wars (1977), Indiana Jones:Raiders of the Lost Arc(1981), Indiana Jones and the Temple of Doom(1985), Indiana Jones and the Last Crusade(1989), Air Force One(1997) og K-19.The Widowmaker(2003). Mínar uppáhald myndir með Harrison Ford eru Star Wars og Indiana Jones myndirnar en margar hinar eru líka mjög góðar, sérstaklega Air Force One.

Harrison Ford býr á búgarði í Jackson´s Hole, Wyoming. Hann mun kannski leika í n+yrri Indiana Jones mynd á næstunni, Indiana Jones 4, en um hvað mun hún vera? Það verður gaman að sjá hvað framtíðin ber fyrir þennan góða og efnilega leikara.

p.s. Hver eru ykkar uppáhalds leikarar?