Mér finnst það vera tímabært að byrja umræðu á hinni FRÁBÆRU spennumynd, Face/off.
Ég á hana á VHS og var að horfa á hana að gamni því ég hafði ekki horft lengi á hana
og komst að því að hún er ein af þriðju bestu myndum sem ég hef séð; Matirix, MI2 og Face/off.
John Woo vandaði sig sko “mikið” við hana, öll atriðin er fínpússuð, frá byrjun og til enda.
Eins og ég sagði í greininni; “Hvers vegna sumar myndir verða lélegar”
þá var hann að flýta MI2 til að meika mikið af $