Ég pantaði fyrir stuttu mynd af play.com, nánar tiltekið Billy Madison, samtals kostaði hún 700 íslenskar krónur, síðan fer ég og næ í hana í pósthúsið og þurfti að borga 800 kr í toll sem er meira en myndin sjálf, það er nánast þannig að það borgar sig að kaupa myndina hér á íslandi. Hvernig stendur á því að svona hár tollur sé lagt á myndirnar sem mar pantar í gegnum netið.