Ég held að það sé útaf því að þegar menn eru að gera myndina og vita að myndin verður vinsæl og allt það, þá flýti þeir sér svoldið með að setja myndina á markaðinn… eins og með M:I-2,
þessar grímur voru allof mikið notaðar og tala nú ekki um þegar Cruise var líka að vinna að handritinu þá voru þeir að flýta sér með þetta og hugsuðu myndina ekki á enda, og fylltu bara steypuholu með sandi, eins og mætti orða það, það held ég allavega, en ef þið viljið sjá lélega mynd farið þá á Gone in 60 seconds, og pælið í HANDRITINU!!!!!!!