Jámm, núna er komið nýtt forrit sem á að geta kóperað DVD-9 á DVD-5 disk, þetta er í rauninni bara plat, eða maður gat það náttúrulega alltaf áður, þá þurfti maður bara svoldið meiri kunnátu í svona. Svo þetta er alveg ágætt fyrir þá sem ekki kunna eða nenna að læra hitt. Svo þetta er í rauninni hálfgerð eftirlíking á DVDxCopy, nema þetta er ekki alveg eins fullkomið (að mínu mati), enn hins vegar aðeins ódýrara. Það sem forritið í rauninni gerir, er að sleppa öllu auka dóti, t.d Menu, Deleted Scenes o.s.fr. Enn pesónulega finnst mér Deleted Scenes, Mistakes og þannig skemmtilegt, svo ég mundi ekki tíma að hætta með það. Síðan þarf forritið stundum að gera gæðin aðeins lélegri svo myndin komist inn á einn disk. Svo persónulega mundi ég kjósa “DVDxCopy” enn með því forriti getur maður einnig tekið einhvað sem maður vill ekki hafa til að reyna að koma DVD-9 diskum á einn disk ;). Enn gæðin verða samt ekki minnkuð með DVDxCopy.

Verði yður að góðu ;)
(Veit að það er mikið af stafsetningar villum o.s.fr, þurfið ekkert að koma með comment um það ;) )
_________________________________________________