Smá svona credits um myndina til að byrja með.
Troy Duffy skrifar handir og leikstýrir.
Sean Patrick Flanery og Norman Reedus leika Macmanus bræðurna.
Og Willem Dafoe fer á fucking kostum sem samkynhneigði fbi útsendarinn.

Ég einhvenegin slysaðist til að sjá þessa mynd. Heyrði einhverja svona írska þjóðlagatónlist úr stofuni og lagðist uppí sófa til að kíkja á þetta. Og einhvernegin greip þessi saga mig svona lítið að ég er buin að horfa á hana svona 20 sinnum síðan þá. Það er margt gott og slæmmt við þessa mynd og ég ætla bara svona að stykkla á stóru í gegnum hana.

-Sagan-
Hún gerist í suður boston og segir frá tveimur írskum bræðrum. Þeir eru strangtrúaðir og mjög tengdir guði og dýrlingum. Sagan hefst í messu á degi heilags patreks. Presturinn er að tala um góða og vonda menn í heiminum. Seinna þennan dag eru þeir á írskum bar “snilldar barþjónn þar” Gamall hrumur maður með túrett syndrom. Og hann er að segja þeim að hann þurfi að loka barnum afþví að rússneska mafían er að kaupa húsið og hann fær ekki lengdan leigusamningin. Þá koma þrír thugs inn og hóta öllu íllu en þar sem að þeir voru bara þrír og hellingur af gaurum á barnum þá lemja þeir ´þá í klessu og fara heldur betur ílla með þá.
Svo dagin eftir kemur einskonar 1 questið þeirra. Rússarnir frá barnum kvöldið áður koma til þeirra og ætla að stúta þeim. Handjarna connor við klósetið og fara með hinn út til að drepa hann. Ég segji ekki meira um þetta atriði en ég fékk gæsahúð dauðans þegar ég sá það.

Þetta var bara svona rétt byrjunin á myndini. En nú langar mig aðeins að taka nokkur quote úr myndini.

Bæn bræðrana sem troy duffy samdi sjálfur er bara snilld hún ein lætur mig nánast fá gæsahúð.

And shepherds we shall be, for thee my lord for thee. Power hath decended forth from thy hand so our feet may swiftly carry out thy command. And we shall flow a river forth to thee and teaming with souls shall it ever be. E Nomini Patri, E fili, E Spiritu Sancti.

Þetta er bæn föður þeirra

And when I vest my flashing sword And my hand takes hold in judgement I will take vengeance upon mine enemies And I will repay those who hase me O Lord, raise me to Thy right hand And count me amoung Thy saints .“

Whosoever shed last blood. By man shall his blood be shed. For immunity of god make he the man. Destroy all that which is evil. So that which is good may flourish. And I shall count thee amoung my favoured sheep. And you shall have the protection of all the angels in heaven.”

“Never shall innocent blood be shed. Yet the blood of the wicked shall flow like a river. The three shall spread their blackened wings and be the vengeaful striking hammer of god. ”

Svo ætla ég að enda þetta með nokkrum snilldar settningum.

CONNOR: Now you will receive us!
MURPHY: We do not ask for your poor, or your hungry
CONNOR: We do not want your tired or sick
MURPHY: It is your corrupt we claim
CONNOR: It is your evil that will be sought by us
MURPHY: With every breath, we shall hunt them down
CONNOR: Each day, we will spill their blood, ‘till it rains down from the skies!
MURPHY: Do not kill, do not rape, do not steal. These are principles which every man, of every faith can embrace.
CONNOR: These are not polite suggestions. These are codes of behaviour. And those of you that ignore them will pay the dearest cost.
MURPHY: There are varying degrees of evil. We urge your lesser forms of filth not to push the bounds and cross over - into true corruption, into our domain.
CONNOR: But, if you do, one day you will look behind you, and you will see we three. And on that day, you will reap it!!

-I killed your cat, you druggy bitch!! I thought it would bring closure to our relationship!!!

-
MURPHY: And we will send you to whatever God you wish.

snildar settning frá willem dafoe.
You Irish cops are perking up. That’s two sound theories in one day, neither of which deal with abnormally sized men. KInda makes me fell like River Dancing.


Ég bar horfði á myndina með stýlabók og skrifaði og skrifaði ég á heilan helling af meira dóti um þessa mynd ef þið viljið vita meira bara segið það hér að neðan.
Með fyrirframm afsökun um stafetningarvillur sérstaklega í enskunni.

kv.
MaggiS