Við erum byrjendur sem kunna ekki að stjórna myndavél. Við erum með handrit, props og tökustaði, en okkur vantar einhvern sem getur stjórnað myndavélinni og mögulega á myndavél, en við getum reddað miðlungsgóðri myndavél ef ekkert annað býðst.

Ef þú hefur áhuga á kvikmyndatöku og ert til í að hellast í þetta verkefni með okkur endilega hafðu samband.
Kveðja, vodni galdrakalrinn Njartak.