Sæl veriði

Getið þið hjálpað mér, ég er þessa dagana að reina að vellta af stað þátta seríu og er búinn að vera að leita mér að námskeiðum til að læra að skrifa handrit fyrir þessa þætti svo að kvikmyndafirirtækið og einhver sjónvarpsstöð geti haft eitthvað í höndunum.

Um daginn var einmitt námskeið á vegum kvikmynda miðstöðvarinnar og ég frétti af þessu námskeiði of seinnt þannig að ég missti af því. :(

Einhverra hluta veggna er ekki svo létt að skrifa handrit, það er bara fáránlega erfitt því að fyrir það firsta hef ég aldrei skrifað fullt hanndrit á æfiminni með svona mikkla alvöru á bakinu.

Mig vanntar hjálp við að fá ábendingar, hvaða forrit er henntugt, og bara….hvað sem er!
Ég væri ykkur mjög þakklátur ef að einhver gæti hjálpað.