besti lekar alla tíma Sir Sean Connery

Mér finnst Sean Connery besti leikarinn, enda var hannn valinn besti leikari allra tíma.
Sir Sean Connery er 74 ára gaman í sumar. Ég valdi hann vegna þess að hann er flottur kall og hafur leikið í 6 bond-myndym sem sjálfur Bond. Hann hefur líka leikið í fleiri myndum, þar sem hann leikur meðal annars mann sem stjórnar verðinu. Sir Sean Connery hetir í raun Thomas Connery. Hann hætti 13 ára gamall í skóla til að vinna sem mjólkurpóstur og gekk síðan í breska sjóherinn þremur árum síðar. Átján ára gamall fékk hann magasár og hætti í hernum og snéri sér þá að líkamsrækt. Það leiddi til þess að hann fékk hlutverk í sjónvarpsþætti sem nefndist Requiem for a Heavyweight og í kjölfarið lék hann í nokkrum B-myndum. Allt breyttist hins vegar þegar Cubby Broccoli valdi Connery til að leika njósnarann James Bond í myndinni Dr. No árið 1962. Hann lék í kjölfarið í fjórum öðrum Bond-myndum og nýtur nú almennrar virðingar sem kvikmyndaleikari. Connery býr á Bahamaeyjum. Hann er dyggur stuðningsmaður Skoska þjóðarflokksins. Í bók Connerys verður meðal annars greint frá uppvaxtarárum hans í Edinborg og frægð og frama eftir leik í myndunum um njósnarann James Bond
Ég vett að ég er ekki með 100% í stafsetingu sorry